Skip to product information
1 of 4

CARPRO Reset - PH Hlutlaus sápa 500ml/1L/4L/20L

CARPRO Reset - PH Hlutlaus sápa 500ml/1L/4L/20L

Regular price 3.590 kr
Regular price Sale price 3.590 kr
Sale Sold out
Taxes included.
Á lager: 50+
Stærð

CARPRO Reset - Hlutlaus bílasápa (þykkni)

Mest selda bílasápan okkar! 

CarPro Reset bílasápan er hentug í allan bílaþvott og ein mesta "go to" sápa sem detailer'ar nota og elska!

Öflug pH hlutlaus sápa með nanotækni sem menn líkja við sápur á basísku leveli (sterkari gerðir af sápum) sem vinnur hratt á óhreinindum án þess að skaða undirlagið. 

Inniheldur lubricant (sleipiefni) til að gera þvottinn öruggan þegar hanskinn rennur eftir lakkinu.

Hentar vel sem pre-wash sápa líka, en aðallega þó notuð til að þvo bílinn uppúr með þvottahanskanum.

Notkunarleiðbeiningar: 

 • Kraftsmúlið bílinn með háþrýstidælu áður
  • Pro tip: Pre-wash'a bílinn með CARPRO LIFT í froðubyssu áður, kraftsmúla svo
 • Settu 2-3 tappa af sápunni í fötu og þrífðu með þvottahanskanum eins og þú ert vanur.
  • Pro tip: 2-3 tappar í fötu OG LÍKA freyða Reset með froðubyssu yfir bílinn, þvo svo með þvottahanskanum
 • Skola sápu niður og þurrka svo með þurrkhandklæði.

 

Blöndunarleiðbeiningar:

 • 1:9 (sterkari) fyrir freyðibyssu
 • 1:20 (hefðbundið) fyrir freyðibyssu
 • 1:500 (mjög milt) fyrir freyðibyssu fyrir hagkvæma nýtingu
 • .
 • 1:9 fyrir brúsa með pumpu, ef þú vilt sprauta sápunni á bílinn úr brúsa og nota þvottahanska svo

ATH: Sápan leysir upp fitu svo ráðlagt er fyrir þá sem eru með viðkvæma húð að nota hanska.

- - - - - 

Reset Shampoo was developed as the perfect partner to nanotechnology sealants and coatings with cleaning properties tailored to their unique needs.

Reset utilizes intelligent pH surfactants, which feature the strength of an alkaline cleaner whilst remaining pH-neutral in solution. This helps to break down dirt and traffic films in order to maintain the coating’s hydrophobicity.

 • HIGHLY CONCENTRATED
 • RICH DENSE FOAM
 • NO GLOSS ENHANCERS
 • PERFECT FOR MAINTAINING CQUARTZ COATINGS

Combined with strong lubrication, easy residue-free rinsing, economical dilution ratio (500:1) and high foaming action, reset is the perfect shampoo for maintaining your CQUARTZ coat’s beauty and performance.

 

Stutt video: 

 Lengri umfjöllun: 


View full details