Skip to product information
1 of 9

SGCB Tornators - Lofthreinsibyssur (5 gerðir) [NÝ VARA]

SGCB Tornators - Lofthreinsibyssur (5 gerðir) [NÝ VARA]

Regular price 17.900 kr
Regular price Sale price 17.900 kr
Sale Sold out
Taxes included.
Á lager: 5
Gerðir

SGCB Lofthreinsibyssur – Kraftmiklar loftbyssur fyrir öll þrif og verkstæði

Tornator loftbyssurnar frá SGCB eru hannaðar fyrir fagmenn sem vilja hámarka skilvirkni í vinnu sinni! Hvort sem þú þarft beinan blástur eða snúningsstút (tornator) – þá finnur þú rétta verkfærið í þessari seríu.

Þessar tornator loftbyssur eru tilvaldar í bílaþrif, þurrkun, ryksuguverk, hreinsun á vélum, loftþurrkun eftir detailingu og margt fleira. Hönnunin sameinar létt verkfæri með þægilegu gripi og sterku efni sem stenst erfiðar aðstæður og daglega notkun.

  • Mismunandi týpur fyrir fjölbreytt verkefni
  • Létt hönnun sem þreyttir ekki í notkun
  • Sterk og endingargóð ál- og stálsmíði
  • Nákvæmar í notkun
  • Fullkomnar fyrir verkstæði, þrifþjónustu og detailingu

 


SGCB Air Gun Series – Professional Air Tools for Every Task

The SGCB Air Gun Series is built for professionals who demand performance, durability, and precision in their work. Whether you need a direct high-pressure jet, a fine-tip nozzle, a compact gun for tight spaces, or an adjustable option for different tasks – this series has you covered.

Perfect for car detailing, drying, dust removal, cleaning machines, or even operating air-powered equipment, these guns are lightweight, ergonomic, and made to last under tough conditions.

  • Unique variants designed for different uses
  • Ideal for drying, dusting, cleaning, and air handling
  • Lightweight design for fatigue-free operation
  • High-strength aluminum and steel construction
  • Pressure-capable and easy to control
  • A must-have for workshops, car care, and detailing pros

 

View full details