Skip to product information
1 of 6

SGCB - Microfiber klútur (380gsm, 40x40cm, saumalaus) [NÝ VARA]

SGCB - Microfiber klútur (380gsm, 40x40cm, saumalaus) [NÝ VARA]

Regular price 390 kr
Regular price Sale price 390 kr
Sale Sold out
Taxes included.
Á lager: 50+
Litur

SGCB Örtrefjaklútur 40x40cm, 380gsm – Mjúkur, edgeless og rispufrír

Þessi örtrefjaklútur frá SGCB er hannaður fyrir þá sem krefjast nákvæmni og áreiðanleika – hvort sem það eru fagmenn í detail eða krefjandi bílaáhugamenn.


Hann er frábær í að þurrka keramikhúð, vax eða t.d QuickDetailer af lakki, en annars fjölhæfur líka í almenna hreinsun bæði innan sem utan.

Mjúk áferðin tryggir að hann þrífi viðkvæma fleti án þess að skilja eftir rákir eða rispur – hvort sem þú ert að vinna á lakki, gleri eða plasti.

Helstu eiginleikar:

  • Hágæða örtrefjablanda: 80% pólýester og 20% pólýamíð tryggir mýkt, styrk og endingu.
  • 380gsm þéttleiki: Dregur vel í sig
  • Saumlaus hönnun: Laser-skornar brúnir sem koma í veg fyrir rispur.
  • Fjölnota: Tilvalinn í keramikþurrkun, wax-buff, innanþrif og aðra almenna hreinsun.
  • Loft- og merkimiðalaus: Skilur ekki eftir ló eða strik.

- - - - - - 

SGCB Microfiber Cleaning Towel 40x40cm – Soft, Scratch-Free & Professional

Crafted for precision and performance, the SGCB 40x40 cm microfiber towel is made for detailers who demand reliability. With a balanced 380gsm density, this towel combines plushness and absorbency to handle a variety of detailing tasks—without leaving streaks or scratches.

Key Features:

  • Premium Blend: 80% polyester / 20% polyamide for softness, durability, and longevity
  • 380gsm Density: Offers high absorbency while staying easy to manage
  • Edgeless Design: Laser-cut, tagless and safe for use on paint, glass, and plastics
  • Multi-Purpose: Ideal for drying, buffing, quick detailing, and interior work
  • Lint-Free & Tag-Free: Leaves no residue, lint, or scratches behind

Specifications:

  • Size: 40x40 cm
  • Material: 80% Polyester / 20% Polyamide
  • Density: 380gsm
  • Edges: Edgeless (laser cut)

Care Instructions:

  • Washing: Machine wash separately with microfiber-safe detergent. Avoid bleach and softeners.
  • Drying: Tumble dry low or air dry. Do not iron.
  • Storage: Keep clean and dry for optimal longevity.

 

View full details