Skip to product information
1 of 9

SGCB Sander - Loftjuðari fyrir gler [NÝ VARA]

SGCB Sander - Loftjuðari fyrir gler [NÝ VARA]

Regular price 1.390 kr
Regular price Sale price 1.390 kr
Sale Sold out
Taxes included.
Á lager: 18
Velja

SGCB loftjuðari fyrir gler og spegla

Vertu fljótari sem aldrei áður að hreinsa upp gler! (sérstaklega þegar þú undirbýrð glerið fyrir keramik vörn)

Loftdrifinn juðari (mús) frá SGCB sem hentar sérstaklega vel fyrir detailvinnu á gleri og speglum. Léttur, meðfærilegur og hannaður til að vinna á kalkblettum, wax-afgangi, föstum óhreinindum og léttum rispum. Notist með þríhyrningslaga glerhreinsipúða og t.d. CARPRO CeriGlass glermassa eða jafnvel CARPRO UltraCut til að ná fram fullkomlega hreinu yfirborði.

Vélin keyrir mjúklega með háum snúningshraða – tilvalin fyrir nákvæma og faglega detailvinnu.

  • 2.5 mm hjámiðja (kast)
  • 0.66 kg – einstaklega létt og meðfærileg
  • 10.000 rpm
  • Loftdrifin (pneumatic) – þarfnast loftkerfis

Glerpúði

Fylgir með vélinni og er sérstaklega hannaður fyrir notkun á gleri. Virkar vel með CARPRO CeriGlass og hjálpar við að fjarlægja kalk, bletti, wax og léttar rispur.

Afhverju ekki að nota hefðbundna mössunarvél eða handmassa?

Ef þú vilt svitna, þá handmassar þú. Ef þú vilt nota mössunarvél, þá eru allir gúmmíkantar hringinn í kringum glerið í hættu frá núningi frá vélinni, sem þú þarft að setja tape yfir til að verja .. en það tekur langan undirbúningstíma. Með SGCB juðaranum er þetta auðvelt, eldsnöggt og ekkert gúmmí í hættu sem þarf að tape'a yfir. Bakplata juðarans er svokölluð "mús" með oddmjóum enda, sem nær inn í öll horn (annað en mössunarvélar geta náð til).

 

Til að ná hámarksárangri með þessari vöru mælum við með að nota:

 



SGCB Pneumatic Glass Polisher – For Glass and Mirror Detailing

Air-powered triancle polisher from SGCB, specifically designed for precision work on automotive glass and mirrors. Lightweight, compact, and ideal for removing water spots, wax residue, bonded contaminants, and light scratches. Best used with a dedicated glass polishing pad (included) and products like CarPro CeriGlass to achieve a crystal-clear finish.

The machine runs smoothly at high speed and is well-suited for professional glass correction and restoration work.

  • 2.5 mm orbit
  • 0.66 kg – extremely light and easy to handle
  • 10,000 rpm
  • Pneumatic – requires air compressor

Glass Polishing Pad

Included with the machine. Designed specifically for glass polishing. Works effectively with CarPro CeriGlass to remove water spots, residue, dirt, and fine scratches.

View full details