Skip to product information
1 of 4

FOSHIO Polishing Mouse - Rúðumössunarmús

FOSHIO Polishing Mouse - Rúðumössunarmús

Regular price 6.390 kr
Regular price Sale price 6.390 kr
Sale Sold out
Taxes included.

Þú ert mögulega fljótari að handmassa heldur en að vélamassa rúðurnar með þessari mús!

Ullin er hönnuð til að ná hröðum árangri á gleri og án þess að rispa það.

Kosturinn við þetta umfram vélamössun:

  • Þú sleppir við tape vinnu.
  • Með músinni kemst þú í öll þrengri horn, annað en mössunarpúði á vél getur.
  • Engin hætta á núningsförum á gúmmílistum í kringum rúðurnar (sem getur gerst með vél ef hún óvart rekst í)

5 púðar fylgja hverri mús

View full details