CQuartz BlackOut - Dekkja- og gúmmícoat 50ml
CQuartz BlackOut - Dekkja- og gúmmícoat 50ml
CQUARTZ BlackOut - Dekkjacoat
BlackOut er dekkja- og gúmmícoat með polysiloxane tækni blandað saman við akríl solventa sem er EXTREMELY endingarmikið. Þetta coat er MUN endingarmeira en allir þessir dekkjagljáar (e. tire dressings) þarna úti.
Áferðin er djúp og mött (e. satin finish) sem er falleg áferð.
Fyrsta dekkjacoat í heimi!
Tökum niður hattinn fyrir CARPRO og þeirra þróun AÐ ÞORA að framleiða dekkjacoat sem endist lengi á erfiðasta og slitmesta svæði bílsins .. á dekkjunum sjálfum!
Notkunarleiðbeiningar:
- Þrífðu dekkin vel með sterkum basískum hreinsir (CARPRO ReTyre eða CARPRO MultiX), þurrkaðu dekkin svo
- Alcohol hreinsaðu dekkin með t.d (CARPRO Eraser) til að ná allri olíu eða skánum af sem gæti verið eftir. Þá á dekkið að vera 100% ready í að fá coat á sig.
- Coat'aðu dekkin fyrstu umferð með dekkjasvampinum sem fylgir, þrýstu BlackOut vandlega í allar raufar.
- Láttu þorna í 60mín milli umferða
- Coat'aðu dekkin seinni umferð með sama hætti.
- Fullþornun 24klst áður en dekkin komast í snertingu við vatn
- - - - -
CQUARTZ BlackOut utilizes polysiloxane technology merged with a solvent-based acrylic resin to create an incredibly durable and stunning satin-like appearance for tyres, rubber, and unpainted resin materials.
The coating is far more durable than traditional tire dressings while its weak solvent base allows it to be very gentle on tyres with no sticky side effects of silicone based products. This unique formula also inhibits the deterioration of rubber and protects from UV rays. BlackOut even restores the depth, and luster of unpainted resin parts that have deteriorated over time.
- ABRASION RESISTANT
- SELF-CLEANING, HYDROPHOBIC, SALT & CHEMICAL AND UV-RESISTANT
- PRESERVES BLACK SATIN APPEARANCE
- LOW VOC