AutoFinesse 20L Fata m/ GritGuard
AutoFinesse 20L Fata m/ GritGuard
Couldn't load pickup availability
AutoFinesse 20L Fata
Þrífðu þinn bíl með þessum ótrúlega flottu fötum frá AutoFinesse. AutoFinesse logo'ið er laserprentað á plastið og mun því ekki losna af. Mjög slitsterkt og þykkt plast í fötunni ásamt drullusíu (e. Grit Guard) sem skiptir öllu máli í bílaþrifum.
Föturnar halda 20 lítrum af vatni eru 285mm breiðar og 358mm háar.
Drullusígja (e. GritGuard) er innifalin með hverri fötu.
Fæst í svörtum lit eða gegnsæu plasti.
- - - - -
The evolution of the world-famous AutoFinesse Detailing Bucket has landed!
Our Detailing buckets have been designed as the ultimate car cleaning accessory and engineered using heavy-duty, industrial-grade materials for extra durability and to ensure it will withstand a lifetime of professional use and abuse.
These big 20L detailing buckets can hold double the amount of water or cleaning solution as a standard bucket. This means that there's half the chance of any particulate being recirculated around in the water and back onto your mitt.
Share




