CARPRO Leirsett - Ultra fine/fine/medium (3x100g)
CARPRO Leirsett - Ultra fine/fine/medium (3x100g)
CARPRO 3Clay bars - Leirkubbar
Leirsettið frá CARPRO inniheldur 3 tegundir af leir, þeir eru í þremur grófleikum eftir því hve óhreint lakkið er.
Með að leira bílinn þá losar þú af drullu (e. contamiation) sem sápur og efni ná ekki að losa af eins og trjákvoða, járneindir, dropaför, glæru-yfirpray og fleira.
Eftir leirun verður lakkið bæði fallegra, sléttara og bónvörn fær mun lengri líftíma á lakkinu (betri viðloðun).
Innifalið í pakka:
- 1 x Grár Ultra Fínn Leir 100gr
- 1 x Grænn Fínn Leir 100gr
- 1 x Gulur Miðlungs-grófur Leir 100gr
Notkunarleiðbeiningar:
- Þrífðu allan bílinn vel, skolaðu og þurrkaðu.
- Undirbúðu leirinn með að fletja hann út eins og "pizzadeig" og mótaðu hann í fingurgómana á þér.
- Sprautaðu sleipiefni á borð við CARPRO Immolube á lakkið og leirinn.
- Renna skal leirnum í hægri-vinstri/upp og niður hreyfingu þar til allt viðnám í lakkinu hverfur og áferð verður slétt. Maður finnur vel fyrir því í fingurgómum þegar árangri er náð.
- Auðvelt er að þrífa CARPRO Immolube af með CARPRO Eraser.
- ATH: Ef leirinn er orðinn skítugur (notaður í nokkur skipti), hentu honum.
- ATH: Ef leirinn dettur í gólfið, hentu honum! Risa viðvörun þarna því margir hafa reynt að dusta fínan sand og ryk úr leirnum, haldið að leirinn sé í lagi, en rispað svo bílinn næst þegar hann er notaður ..
Notist með CARPRO ClayLube sleipiefni
- - - - -
An innovative Clay Bar kit that has 3 different grades of clay which allows you to safely remove contamination from your car no matter how fine, or severe.
1 x Grey Ultra Fine Clay 100g bar
1 x Green Fine Grade Clay 100g bar
1 x Yellow Medium Grade Clay 100g bar
The CARPRO 3 clays are an elastic clay that is easy to use and re-mold. When used in conjunction with a lubricant such as CARPRO Immolube, you can expect a safe and thorough decontamination process that deep cleans the pores of paint that are otherwise invisible to the naked eye and are not cleaned by regular washing alone.
3 Clays gives you the flexibility to handle multiple decontamination levels for different cars or areas in the same product. This provides a comprehensive single step decontamination and saves you money and time.