Skip to product information
1 of 5

CARPRO MicrofiberPad - Heavy Cut grófur 3"/5"/6"

CARPRO MicrofiberPad - Heavy Cut grófur 3"/5"/6"

Regular price 1.590 kr
Regular price Sale price 1.590 kr
-Liquid error (snippets/price line 86): divided by 0% OFF Sold out
Tax included.
Á lager: 50+
Size

CARPRO Heavy Cut MF skurðarpúði 

Top 3 vinsælasti mössunarpúðinn okkar!

Þessi microfiber púði er með mikla skurðagetu og er mjög þæginlegur í notkun.  Virkar eins og draumur í skurðavinnuna þar sem hann er með stífan svamp og því geta fíber'arnir skorið lakkið meira ákaft (e. aggressive).

Einn af endingarmestu púðunum! 

  • Skurðageta um 8/10
  • Finishing 6/10

 

Tips: Mundu að prime'a púðann vel í fyrstu umferð (s.s setja meiri massa í púðann og dreifa massanum vel yfir og inní allt, til að virkja þá alla fíber'ana). Eftir það er nóg að setja bara 2-4 dropa í púðann og halda áfram.

 

- - - - - 

The CARPRO Microfiber Cutting Pad was designed to offer the latest advances in microfiber pad technology for fast cutting with less labor.

The microfibers allow you to introduce the abrasive solution across the entire surface in an even manner on a microscopic level, while the foam interface provides both ventilation and an increase in even distribution of pressure across curved surfaces.

  • SUPERB CUTTING POWER
  • FIBERS CONTOUR EASILY TO CURVED AREAS
  • VERSATILE WITH A VARIETY OF COMPOUNDS
View full details