Skip to product information
1 of 1

CARPRO Cleanse - Leðurhreinsir 500ml [NÝ VARA] [FORPÖNTUN]

CARPRO Cleanse - Leðurhreinsir 500ml [NÝ VARA] [FORPÖNTUN]

Regular price 2.190 kr
Regular price Sale price 2.190 kr
-Liquid error (snippets/price line 86): divided by 0% OFF Sold out
Tax included.
Á lager: 24

CARPRO Cleanse - Leðurhreinsir

  --> Ný vara sem þú getur forpantað (varan er í skipi og lendir á klakanum í ágúst). Þú færð tilkynningu um leið og hún kemur í verslun.

Þessi hreinsir er algjörlega öruggur á allt leður! Margir hreinsar eru hreinlega of sterkir á leður sem veldur skaða smátt og smátt með hverju skiptinu sem þrifið er með þeim.

Með réttu viðhaldi og réttum efnum er hægt að halda leðrinu í sínu upprunalega ástandi. 

Þessi Cleanser er stærri útgáfan af Cleanser úr SkinCare settinu

Steinabón mælir með að nota Cleanse með:

Eftir leðurhreinsun er mikið mælt með að næra leðrið með CARPRO Lotion

- - - - - 

Proper care can keep your leather in its best condition and prevent premature wear. When the pores of leather get clogged with soiling, it can cause the leather to deteriorate prematurely. CARPRO Cleanse used with our designated leather brush gently and effectively cleans the pores and surface of your leather to renew its appearance and prepare for conditioning.

  • SAFE ON ALL TYPES OF LEATHER
  • DOESN’T ALTER THE LOOK OF THE LEATHER

 

Video með CARPRO Cleanse og CARPRO Lotion


View full details