Djúphreinsun!

Djúphreinsun sæta: Fastir blettir og óhreinindi í sætunum? Er meira en 1-2 ár síðan þau voru djúphreinsuð? Þá er þetta fyrir þig.

Verð m.v 5sæta bifreið: 2.500kr x 5 = 12.500kr
Verð m.v 7sæta bifreið: 2.500kr x 7 = 17.700kr

- Sætin er sápuþvegin og drulla leyst upp með burstum, rotary burstaskífum eða öðrum verkfærum.
- Drulla sogin upp úr sætisáklæðum með djúphreinsivél.
- Sæti eru því orðin hrein og fersk á ný!

ATH: Áklæði getur verið blautt/rakt rétt eftir meðhöndlun. Til að þurrka bifreið er mikilvægt að láta hana ganga í lausagangi með hita og blástur í botni, eða bara opna glugga/dyr og viðra bifreið þar til þurr.


Djúphreinsun teppa: Drulla og bleyta af skóm kemst reglulega framhjá mottum og situr eftir fast í áklæðinu.

- Teppi er sápuþvegin og drulla leyst upp með burstum, rotary skífum eða öðru.
- Drulla sogin upp úr teppum með djúphreinsivél.
- Teppi eru því orðin hrein og fersk á ný!

ATH: Ef um taumottur er að ræða er það aukalega 1.500kr á hverja taumottu.
ATH: Áklæði getur verið blautt/rakt rétt eftir meðhöndlun. Til að þurrka bifreið er mikilvægt að láta hana ganga í lausagangi með hita og blástur í botni, eða bara opna glugga/dyr og viðra bifreið þar til þurr.

BÓKA TÍMA

Fabric 2.0 Coat!

Coat fyrir blæjutoppa, öll tauefni (sæti, teppi, mottur) og snilld líka fyrir skópör.

Verðu tau'ið þitt með CQUARTZ Fabric 2.0 og gerðu það hydrophobic!

Frábær vörn ef þú hellir niður kókómjólk, gosdrykk eða öðru því þá flýtur það ofan á og þú getur í rólegheitunum náð í eldhúsrúllu og þurrkað burt áður en það festist ofan í sætinu/teppinu/mottunni.

Góð vörn fyri UV skaða líka (útfjólubláum sólargeislum)

BÓKA TÍMA

Leðurhreinsun & Næring!

Leðurhreinsun: Meira en 1-2 ár síðan leðrið í bílnum var tekið í gegn? Komnar hrukkur í leðrið? Leðurhreinsun djúphreinsar, mýkir og gerir leðrið bjartara á ný! Gott viðhald á leðri gefur því meiri endingu.

Verð m.v 5sæta bifreið: 2.500kr x 5 = 12.500kr
Verð m.v 7sæta bifreið: 2.500kr x 7 = 17.700kr

- Leður leðurhreinsað með sérstökum leðurhreinsi, skrúbb og leðurbursta eða öðrum leðurverkfærum.
- Drulla losuð upp úr leðrinu
- Leðrið er því orðið hreint og ferskt á ný!

Leðurnæring: Að vera leðurnæringu í sæti reglulega viðheldur mýkt og gefur leðrinu lengri endingartíma. Eftir leðurhreinsun er mjög gott að bera næringu í til að fá mýktina aftur í leðrið.

Verð m.v 5 sæta bifreið:: 1.300kr x 5 = 6.500kr
Verð m.v 7 sæta bifreið:: 1.300kr x 7 = 9.100kr

- Leður er nært með sérstakri leðurnæringu.
- Leðrið er því orðið hreint og ferskt á ný!

BÓKA TÍMA

CQuartz Leather 2.0 - Leður- og innréttingarcoat

Alvöru leðurcoat sem ver leðrið og vínilinn í innréttingu bílsins!

High tech water-based formúla sem er örugg á allar gerðir af leðri (sumar gerðir af leðri þola sum leðurcoat ekki og hafa eyðinlagst)

Mýkir leðrið og auðveldar þrif til mikillar muna! Gallabuxnaför og fleira hættir að vera vandamál!

BÓKA TÍMA

Djúphreinsitilboð!

Djúphreinsitilboð: Alþrif + djúphreinsun/leðurhreinsun sæta + djúphreinsun teppa (allt þetta þrennt saman í pakka)

Vinsælasti pakkinn okkar! Þegar viðskiptavinir vilja 'núllstilla' bílinn sinn alveg að innan, t.d ef það var að kaupa notaðan bíl eða til að undurbúa hann fyrir sölu.

Þú sparar með þessu tilboði
- 11.500kr ef fólksbíll
- 12.500kr ef jepplingur
- 13.500kr ef jeppi
- frá 15.000kr ef yfirstærð

ATH: Ef um taumottur er að ræða er það aukalega 1.000kr á hverja taumottu.
ATH: Ekki er tau- eða leðurefni í hurðaspjöldum á öllum bílum, svo ekki innifalið. Ef óskað er eftir slíkri viðbót, þá 1000-1.500kr viðbót hver hurð.
ATH: Verð miðast við 5 sæta bifreiðar. Ef um 7 sæta bifreið (eða meira) er að ræða, þá er hvert sæti á 2.500kr aukalega.
ATH: Gildir ekki fyrir MJÖG skítugar bifreiðar sem ekki hafa verið þrifnar mánuðum saman, þá þarf að greiða venjulegt- og/eða aukagjald.

BÓKA TÍMA