Skip to product information
1 of 1

SOLL IR ShortWave - Lampi (3x1000W)

SOLL IR ShortWave - Lampi (3x1000W)

Regular price 239.000 kr
Regular price Sale price 239.000 kr
-Liquid error (snippets/price line 86): divided by 0% OFF Sold out
Tax included.
Á lager: 6

SOLL IR ShortWave lampi - 3x1000W (sérpöntun)

Einn af bestu IR ShortWave hitalampum fáanlegum. Risa stór haus sem nær að þekja stóran flöt í einu (100x120cm) með kröftugum 3x1000W perum. Lampinn er nauðsynlegur til að standast kröfur frá mörgum fremstu framleiðendum af keramíkhúðum. 

Þessi lampi er InfraRed ShortWave útgáfa svo hann er einnig gerður til að þurrka bílalakk eftir sprautun (fyrir bílamálara)

  • Power Max: 3000W 
  • Control: Manual
  • Temperature: 60℃-100℃
  • Drying surface: 100*120 cm
  • Drying distance: 40-60 cm
  • Cable length: 3m
  • Adjustable height of head: 15 – 250 cm

 

ATH: Þessa vöru þarf að sérpanta

View full details