Skip to product information
1 of 4

AutoFinesse Desire Wax 150gr (54% T1 Carnauba)

AutoFinesse Desire Wax 150gr (54% T1 Carnauba)

Regular price 23.890 kr
Regular price Sale price 23.890 kr
Sale Sold out
Taxes included.
Á lager: 4

AutoFinesse Desire harðwax

Desire hefur góða ástæðu til þess að vera á toppnum í wax-línunni frá AutoFinesse vegna gríðarlega mikils innihalds af T1 Brasilísku Carnauba waxi (54%). T1 Carnauba er  ekki auðsótt wax úr skógum Brasilíu, er ekki ódýrt wax heldur en ... er það flottasta wax sem til er fyrir bílinn! Einnig er blandað saman býflugnawaxi og öðrum nauðsýnlegum olíum til að gera AutoFinesse Desire að þessari "show car" vöru sem hún er.

AutoFinesse eru með þeim fremstu í heimi í að framleiða hágæða wax fyrir bílaunnendur eins og Zymöl og DodoJuice eru. Allt byggist þetta á sama grunninnihaldinu .. T1 Carnauba wax.

Ending í allt að 6 mánuði

Lyktar eins og villiber (wild berries)

ATH: Ein svona dós ætti að duga í allt að 20-30 skipti ef rétt er farið að verki. Pollur bónstöð á Akranesi hefur náð ~60 bílum á einni dós, enda fagmenn sem nota þetta á hverjum degi.

 

- - - - - 

The Auto Finesse® Desire carnauba natural wax is carefully blended by hand in Great Britain and contains 54% T1 Grade Brazilian Carnauba Wax by volume, with the remainder being made up by all natural Beeswax, and oils. These ingrediants treat vehicles with nature’s own defense against the elements, giving it water repellency, and resistance to environmental pollution (Including UV-fading, acid rain, and bird droppings.).

It smells of wild berry and has an ultra-high wax solids content, meaning durability of up to 6 months. 

 

View full details