Skip to product information
1 of 3

AutoFinesse Passion Carnauba Wax 150gr

AutoFinesse Passion Carnauba Wax 150gr

Regular price 11.490 kr
Regular price Sale price 11.490 kr
-Liquid error (snippets/price line 86): divided by 0% OFF Sold out
Tax included.
Á lager: 1

AutoFinesse Passion harðwax

Harðwax fyrir bílalakk og sérstaklega með fornbíla í huga (þó auðvitað frábært á allar tegundir). 45% T1 Brasilískt Carnauba wax blandað með öðrum nærandi olium sem uppervir og kemur með dýpt í gömlu bílalökkin (olíulakk) og ver það fyrir upplitun og öðru.

AutoFinesse eru með þeim fremstu í heimi í að framleiða hágæða wax fyrir bílaunnendur eins og Zymöl og DodoJuice eru. Allt byggist þetta á sama grunninnihaldinu .. T1 Carnauba wax.

Ending í allt að 4 mánuði

Ástaraldin lykt (e. passion fruit)

ATH: Ein svona dós ætti að duga í allt að 20-30 skipti ef rétt er farið að verki. Pollur bónstöð á Akranesi hefur náð ~60 bílum á einni dós, enda fagmenn sem nota þetta á hverjum degi.

 

- - - - -

The Auto Finesse® Passion carnauba car wax is a professional-grade ‘hard’ wax, developed specifically for vintage, cellulose, and high solid paint types. This hard wax blend is infused with paint nourishing oils to bring new levels of gloss and depth to vintage paintwork, whilst helping prevent fading from UV and other environmental deterioration.

The passion-fruit scented wax contains 45% T1 Grade Brazilian Carnauba Wax by volume, with the remainder being made up by all natural Beeswax, Candelilla wax, and oils, and is capable of protecting a daily driver for up to 4-months (potentially more, if layered).

 

View full details