AutoFinesse MPX 3" og 5"- 9mm DA vél
AutoFinesse MPX 3" og 5"- 9mm DA vél
AutoFinesse MPX Mini - Hjámiðjumössunarvél (DA vél)
AutoFinesse MPX Mini er minni hjámiðjuvélin í línunni með 9mm kasti, 3" og 5" bakplatta og með 600w öflugum mótor. Þetta er okkar allra fjölhæfasta vél því hún er kjörin með 3" bakplattanum fyrir minni og þrengri svæði .. en síðan smellir þú 5" bakplattanum á til að taka stærri svæðin! Ein vél sem tekur þetta allt!
Taktu leikinn á næsta stig með MPX mini vélinni og komdu lakkinu í stand! Hönnuð með fagmenn í huga eftir öllum stillingum og því sem hún hefur upp á að bjóða
- 2000rpm - 6400rpm
- 600w mótor
- 3" og 5" bakplattar fylgja
- 9mm hjámiðjukast
- Aðeins 1.75kg, mjög létt
- Ótrúlega gott verð!
- - - - -
The MPX Dual Action Polisher is a compact paint correction master, ideal for targeting smaller areas and contoured panels with pinpoint accuracy… but with the added grunt needed to complete a whole vehicle!
Developed as the ultimate cost-effective, small-frame machine polisher, the MPX has a 9mm orbit for intensive restoration and refinement of paintwork, and is supplied complete with both 3" and 5", hook-and-loop backing plates, designed to fit a full selection of polishing pads.
Packing a powerful 650W motor and 6-stage adjustable speed settings (2000-6400rmp) this highly versatile machine features a slow, smooth startup and a soft grip body for easy, comfortable use. We’ve also included an extra-long cable to ensure no problems when completing higher portions of bodywork, like pillars and roofs.
The MPX can be used with or without the supplied D-handle to offer the perfect, all-round polishing solution on any panel or paint type